Úlfhildur Örnólfsdóttir
Miðill, Heilari & Heilsunuddari
Úlfhildur Örnólfsdóttir er lærður Heilsunuddari, Markþjálfi, Yoga Nidra leiðbeinandi og Usui Reiki heilari.
Hún hefur starfað opinberlega sem miðill síðan 2021, en verið viðloðandi andleg málefni alla ævi og lesið í Tarot frá því hún var unglingur.
Hún hefur einnig sótt þekkingu og reynslu á ýmis námskeið, meðal annars til The Arthur Findlay College í Englandi.
Úlfhildur hefur starfað hjá hjá Sálarrannsóknarfélaginu á Akureyri, Sálarrannsóknarfélagi Íslands og Sálarrannsóknarfélgi Skagafjarðar.
Úlfhildur starfar þó mest á eigin vegum og býður upp á Tarot lestur og sambandsmiðlun á einkafundum og fjarfundum. Hún býður einnig upp á myndbandsleiðsagnir og svarar stökum spurningum skriflega.
Hún heldur úti Facebook síðunni Úlfsaugu Spámiðlun þar sem hún tekur við bókunum og gefur margt út í sjálfboðaliðastarfi eins og að gefa út stjörnuspár, live lestra á nýju og fullu tungli og hún annast fyrirbænir.
Hún vinnur frekar án endurgjalds en að vísa fólki frá og tekur þess vegna við frjálsum framlögum.
Úlfhildur er einnig starfandi nuddari og er með nuddaðstöðu í heimahúsi í Hafnarfirði.
Ef þú vilt styrkja starfið má millifæra frjáls framlög inn á eftirfarandi reikning:
Kennitala: 201091-2419
Banki: 0370-22-017292