top of page
Guðný Hallsdóttir
Miðill & Heilari
Guðný hefur verið næm alla sína ævi og man eftir sér sem lítilli heila bæði menn og dýr.
Hún er lærður hjúkrunarfræðingur og bætti við sig markþjálfun.
Guðný vinnur með sambands- og spámiðlun þar sem hún notast við tarotspil, en hún býður einnig upp á heilun.
Guðný býður upp á margar tegundir heilanna, en hún hefur lært trans-, stjörnu og reikiheilun.
8495042
bottom of page