top of page

Skrá yfir þjónustuaðila andlegra mála

Þeir aðilar sem eru skráðir hér vinna allir á eigin vegum, þeir eru ekki tengdir Hulin Öfl á neinn hátt.

Allar umsagnir og stjörnugjafir koma frá viðskiptavinum hvers og eins.

Alfrun Elsa

Álfrún Elsa

Dáleiðandi , Heilari , lífsmótandi markþjálfi , Heildrænn heilsukennari fyrir konur , jóga nidra kennari og ráðgjafi í lausnamiðaðri nálgun

average rating is 5 out of 5

Dáleiðslumeðferðir og Hugræn endurforritun , Heilun með engla og reiki orku , einkatímar í jóga nidra og hugleiðslu , lífsmòtandi markþjálfun og ráðgjafi í lausnamiðaðri nálgun. Heildrænn heilsukennari fyrir konur . Sèrsniðin þjónusta fyrir börn og ungmenni

Astmar Einar Olafsson

Ástmar Einar Ólafsson

Trans Miðill og Heilari

average rating is 3 out of 5

Heilun og miðlun

Gudny Hallsdottir

Guðný Hallsdóttir

Miðill & Heilari

average rating is 4 out of 5

Spá og Sambandsmiðlun, Transheilun, Stjörnuheilun, Reikiheilun og Fyrirbænir

Hafdis Arinbjornsdottir

Hafdís Arinbjörnsdóttir

Sambandsheilari

average rating is 3 out of 5

Sambandsheilun, Heilun, Miðlun & OPJ

Hrafnkatla Valgeirsdottir

Hrafnkatla Valgeirsdóttir

Miðill & Heilari

average rating is 2 out of 5

Býð upp á miðlun, söngheilun, fjarheilun og fyrirbænir

Johanna K Atladottir

Jóhanna K. Atladóttir

Spámiðill & Reikimeistari

average rating is 5 out of 5

Símaspá, Spákvöld, Reiki & Reikinámskeið

Kristin Magdalena Agustsdottir

Kristín Magdalena Ágústsdóttir

Tilfinningagreindar þerapisti

average rating is 3 out of 5

Býður upp á námskeið og fyrirlestra, sérsniðin fyrir fyrirtæki/stofnun/ félagasamtök og tekur á móti einstaklingum í þerapíu.

Ragnhildur Gyda Magnusdottir

Ragnhildur Gyða Magnúsdóttir

Shamanískur heilunarþerapisti, heilsunuddari & Reiki meistari

average rating is 3 out of 5

Innsæisleidd Shamanísk/heildræn heilun fyrir fólk, dýr, staði, hluti ofl

Sigridur Svavarsdottir

Sigríður Svavarsdóttir

Heilari & Nuddari

average rating is 3 out of 5

Ljósgafi, heilari, miðill, tarotkort, vinn með fortíðina í því sem ég kalla fjarkann, svæðanuddari & Ma-uri® nuddari

Svanhvit K Ingibergsdottir

Svanhvít K. Ingibergsdóttir

Heilari, Yoga Nidra Kennari & Spákona

average rating is 3 out of 5

Heilun & tónheilun.

Anna Kristin

Anna Kristín Axelsdóttir Sandholt

Miðill, Ráðgjafi & Heilari

average rating is 5 out of 5

Miðlun, Spámiðlun, Ráðgjöf og Fjarheilun

Einar Axel Schioth

Einar Axel Schiöth

Heilsu- & Hjálparmiðill

average rating is 3 out of 5

Heilsu- og Hjálparmiðlun, Heilun, Fjarheilun og Fyrirbænir

Gudny Thorey

Guðný Þórey

Lækna- & Sambandsmiðill, Heilari og OPJ Kennari

average rating is 5 out of 5

OPJ/ Orku Punkta Jöfnun og Heilun

Helen Simonarson

Helen Símonarson

Reikimeistari & spákona

average rating is 3 out of 5

Er með snertiheilun og spá í spil og bolla

Ingibjorg R Thengilsdottir

Ingibjörg R. Þengilsdóttir

Miðill, Hómópati, Heilsu- &Lífsfærniráðgjafi.

average rating is 3 out of 5

Miðla frá leiðbeinendum, ættingjum og vinum sem farnir eru.

Jonina Gunnarsdottir

Jónína Gunnarsdóttir

Fyrrilífa- & Innrabarnsheilari

average rating is 3 out of 5

Djúpslökun, Fyrri lífs Dáleiðsla, Innra Barnið og Orkuheilun.

Maria Rakel Petursdottir

María Rakel Pétursdóttir

Næm á Orku

average rating is 3 out of 5

Orkunæmni, heilsumiðlun og transmiðlun

Siddy Jorundsdottir

Sigríður "Siddý" Jörundsdóttir

Spámiðill & Lestur í spil

average rating is 5 out of 5

Les í margskonar spil, vinnur með heilun og fyrirbænir

Solrun Bragadottir

Sólrún Bragadóttir

Óperusöngkona, óperusöngheilari, Reiki meistari, Leiðbeinandi í Sálarflæðissöng byggt ma. á Psycho Synthesis þerapíu

average rating is 3 out of 5

Óperusöngheilun, Heildræna raddþjálfun - námskeið, dúótímar og einkatímar, Merkaba öndunarferli og með Tíðniblásaratækni

Tinna Maria

Tinna María

Höfuðbeina og spjaldhryggjar meðferðaraðili, leiðbeinandi.

average rating is 5 out of 5

Höfuðbeina og spjaldhryggjarmeðferð, taugakerfisvinna og orkuvinna fyrir börn og fullorðna. Gong Seremóníur, Sacred Heart hljóðferðalög og tónheilun fyrir einstaklinga og hópa.

Asa Hronn Saemundsdottir

Ása Hrönn Sæmundsdóttir

Klínískur dáleiðari og sérfræðingur í Hugrænni Endurforritun. Reiki og heilun

average rating is 3 out of 5

Ég vinn sem dáleiðari og vinn einnig sem heilari með Reiki 1 og 2

Gudbjorg Ljosbra Gudjonsdottir

Guðbjörg Ljósbrá Guðjónsdóttir

Teiknimiðill

average rating is 5 out of 5

Áru- og leiðbeinenda teikningar.
Fyrirbænir og heilun.

Gudrun Maria

Guðrún María Jóhannsdóttir

Viðbótarheilari

average rating is 3 out of 5

Heilun, dáleiðsla og djúpvefjanudd

Helga P Hrafnan Karlsdottir

Helga P Hrafnan Karlsdóttir

Fyrri Lífs Dávaldur & Heilari

average rating is 5 out of 5

Fyrri lífs dávaldur, Reikimeistari og Engla heilari

Iris Bjorg Gudbjartsdottir

Íris Björg Guðbjartsdóttir

Svæðanuddari

average rating is 3 out of 5

Svæðanudd

Katrin Sandholt

Katrín Sandholt

Aðhvarfsmeðferðar fræðingur, Heilari & Heilsumiðill

average rating is 5 out of 5

Dáleiðsla, Heilun og Heilsumiðlun

Orri Erlendsson

Orri Erlendsson

Fræðslumiðill, Nuddfræðingur, Heilun ,Tantra ,Chakrafræði & Kap

average rating is 3 out of 5

Miðlun, Heilun, Árur, Chakra stöðvar, kap,
meistara orkur og aðrar verur og víddir

Sif Svavarsdottir

Sif Svavarsdóttir

Spámiðil, Bowentæknir & Heilari

average rating is 5 out of 5

Lestur í Spil, Heilun, Bowen og Svæðanudd

Stella Maris

Stella Maris

Reikimeistari, tón- og orkuheilari & Kundalini jógakennari

average rating is 3 out of 5

Er með heilunarmeðferðir með tónheilun og vinn ur í gegnum orkustöðvar

Ulfhildur Ornolfsdottir

Úlfhildur Örnólfsdóttir

Miðill, Heilari & Heilsunuddari

average rating is 5 out of 5

Miðlun með Tarot og leiðsagnarspilum

© 2024 Hulin Öfl                                                                                                                                                           hulinofl@gmail.com

bottom of page