top of page

Veran í Sturtunni

  • Writer: Anna Axelsdóttir Sandholt
    Anna Axelsdóttir Sandholt
  • Jun 25, 2024
  • 1 min read
Úr 9. þætti; "Skuggaverur"
 

Þetta gerðist fyrir mörgum árum þegar ég var í kringum 7-9 ára.

Ég var nýbuin að klára að bursta tennurnar og ætlaði að ganga út af baðherberginu þegar ég sé skuggaveru opna sturtuhurðina með ákefð.

SKuggavera í sturtunni hræðir ungan dreng


Mér brá svo mikið að ég hoppaði hæð mína og hljóp svo til pabba míns í næsta herbergi.


Ég sagði honum hvað hafði gerst en hann hunsaði mig eiginlega, hélt bara að ég væri með einhvern fíflaskap.



Ég var skíthræddur við að fara inn á baðherbergi lengi eftir.





Hlustaðu á hlaðvarpsþáttinn um Skuggaverur, þar sem við ræðum meðal annars þessa frásögn!



Comments

Rated 0 out of 5 stars.
No ratings yet

Add a rating

Fáðu greinarnar beint til þín!

  • Facebook
  • Instagram
  • TikTok
  • Spotify

© 2024 Hulin Öfl                                                                                                                                                           hulinofl@gmail.com

bottom of page