Search
Veran í Sturtunni
- Anna Axelsdóttir Sandholt
- Jun 25, 2024
- 1 min read
Úr 9. þætti; "Skuggaverur"
Þetta gerðist fyrir mörgum árum þegar ég var í kringum 7-9 ára.
Ég var nýbuin að klára að bursta tennurnar og ætlaði að ganga út af baðherberginu þegar ég sé skuggaveru opna sturtuhurðina með ákefð.

Mér brá svo mikið að ég hoppaði hæð mína og hljóp svo til pabba míns í næsta herbergi.
Ég sagði honum hvað hafði gerst en hann hunsaði mig eiginlega, hélt bara að ég væri með einhvern fíflaskap.
Ég var skíthræddur við að fara inn á baðherbergi lengi eftir.
Comments