top of page

Prestur blessar húsið

  • Writer: Anna Axelsdóttir Sandholt
    Anna Axelsdóttir Sandholt
  • May 8, 2024
  • 1 min read
Úr 2. þætti; "Ærsladraugar"
 

Það var svo reimt á æskuheimilinu mínu, það var stöðugt eitthvað.


Eldhús með opnum skápum og skúffum

Við vöknuðum oft á nóttunni við að það var verið að draga stóla eftir gólfinu og skápar voru opnaðir.



Ljós áttu það til að slokkna og kveikna af sjálfu sér og oftar en ekki þegar við komum inn í stofu á morgnanna var búið að færa stólana og skápa hurðar í eldhúsi stóðu opnar.


Það kveiknaði sjálfkrafa á kertum og oft fóru græjur systir minnar í gang á nóttunni, á hæsta styrk.


Það virtist vera mikið í gangi inni í hennar herbergi, eitt sinn vaknaði hún við það að hún var dregin á fótunum út úr rúminu sínu um miðja nótt. 


Þetta gekk það langt að við enduðum á að fá prest til að blessa húsið og þá linnti látunum.



Hlustaðu á hlaðvarpsþáttinn um Ærsladrauga, þar sem við ræðum meðal annars þessa frásögn!



Comments

Rated 0 out of 5 stars.
No ratings yet

Add a rating

Fáðu greinarnar beint til þín!

  • Facebook
  • Instagram
  • TikTok
  • Spotify

© 2024 Hulin Öfl                                                                                                                                                           hulinofl@gmail.com

bottom of page