top of page

Kommóðan

  • Writer: Anna Axelsdóttir Sandholt
    Anna Axelsdóttir Sandholt
  • Jun 25, 2024
  • 1 min read
Úr 9. þætti; "Skuggaverur"
 

Systir mín fann kommóðu gefins.


Um leið og hún kom með hana heim fóru skrítnir hlutir að gerast, en bara í því herbergi sem kommóðan var í.



Skuggavera horfir á tvö börn leika sér

Börnin hennar töluðu stundum við einhvern sem við sáum ekki, eins og þau voru að leika við einhver, fyrst héldum við að þau voru bara að fíflast saman. En þegar þau urðu eldri urðu þau hræddari og neituðu að fara inn í þetta herbergi.


Systir mín bað mig um að koma og gista til að sjá hvað mér fannst um þetta herbergi.


Ég var búin að vera inni í húsinu í heilar 2 sek þegar ég sá skuggaveru halla sér út um dyragættina að herberginu, eins og hún væri að gá hver ég væri, hún bakkaði svo aftur inn í herbergið, ég elti en það var enginn sjáanlegur.


Mér fannst ég þó enn finna fyrir henni.


Ég gisti inni hjá öðru barninu og ekkert fleira gerðist, eins og þessi vera vissi afhverju ég væri komin og ákvað að vera ekkert að sýna sig.

Um leið og kommóðan fór úr húsinu hættu allir skrítnir atburðir.




Hlustaðu á hlaðvarpsþáttinn um Skuggaverur, þar sem við ræðum meðal annars þessa frásögn!



Comments

Rated 0 out of 5 stars.
No ratings yet

Add a rating

Fáðu greinarnar beint til þín!

  • Facebook
  • Instagram
  • TikTok
  • Spotify

© 2024 Hulin Öfl                                                                                                                                                           hulinofl@gmail.com

bottom of page