top of page

Köld sturta

  • Writer: Anna Axelsdóttir Sandholt
    Anna Axelsdóttir Sandholt
  • May 8, 2024
  • 1 min read
Úr 2. þætti; "Ærsladraugar"
 

Ég bjó ein með dóttur minni og í íbúðinni gerðust ömurlegir hlutir og ég var guðsfegin þegar ég flutti, hangandi blómapotti var skutlað í gólfið fyrir framan nefið á mér. 


Eitt sinn þegar ég var í sturtu þá allt í einu kólnaði vatnið, ég skolaði hárið upp úr köldu vatni og þegar ég svipti sturtuhenginu frá kom skýringin í ljós.


Heitt vatn í vaski

Það var búið að skrúfa frá heita vatninu á fullt og sjóðandi heitt vatnið frussaðist yfir vaskinn, ég varð að sveipa sturtuhenginu fyrir mig til að geta skrúfað fyrir en ég þurfti að taka vel á til að geta skrúfað fyrir, ég fæ gæsahúð við að rifja þetta upp.









Hlustaðu á hlaðvarpsþáttinn um Ærsladrauga, þar sem við ræðum meðal annars þessa frásögn!



Comments

Rated 0 out of 5 stars.
No ratings yet

Add a rating

Fáðu greinarnar beint til þín!

  • Facebook
  • Instagram
  • TikTok
  • Spotify

© 2024 Hulin Öfl                                                                                                                                                           hulinofl@gmail.com

bottom of page