top of page
Pendúll
Pendúll er spátæki sem allir geta lært að nota, það er ekki flókið og allt sem þú þarft er smá þolinmæði!
Það er hægt að nota pendúl á margskonar hátt, en hér skoðum við eina algengustu notkun hans.
Að nota pendúl til þess að svara einföldum já/nei spurningum er sennilega algengasta notkun pendúls og hér fyrir neðan eru leiðbeiningar í örfáum skrefum sem hjálpa þér að ná taki á þessari tækni!
Þú þarft pendúl til þess að æfa þig í þessari tækni, þú getur fengið slíkan í mörgum mismunandi búðum.
Það er líka hægt að nota hring sem þú setur upp á hálskeðju, nál í tvinna
eða bara hálsmen!
bottom of page