top of page

Pendúll fyrir Já/Nei spurningar

Á lokaða Facebook hópnum okkar er hægt að spyrja ráða og fylgjast með því sem aðrir eru að gera í andlegum málum!

Pendúll

Pendúll er spátæki sem allir geta lært að nota, það er ekki flókið og allt sem þú þarft er smá þolinmæði!

Það er hægt að nota pendúl á margskonar hátt, en hér skoðum við eina algengustu notkun hans.

Að nota pendúl til þess að svara einföldum já/nei spurningum er sennilega algengasta notkun pendúls og hér fyrir neðan eru leiðbeiningar í örfáum skrefum sem hjálpa þér að ná taki á þessari tækni!

Þú þarft pendúl til þess að æfa þig í þessari tækni, þú getur fengið slíkan í mörgum mismunandi búðum.

Það er líka hægt að nota hring sem þú setur upp á hálskeðju, nál í tvinna

eða bara hálsmen!

Já/Nei Spurningar með pendúl!

Viltu læra meira um pendúla?

Skoðaðu endilega "Litlu bókina um Pendúla"

eftir Katrínu Sandholt!
Þar eru leiðbeingar um hvernig má nota pendúlinn sem spátæki á mismunandi vegu og svo fylgir henni nokkur pendúla spjöld!

eBook Mockup for Coaches Facebook Post.jpg

© 2024 Hulin Öfl                                                                                                                                                           hulinofl@gmail.com

bottom of page